Beiðni um tilboð

Ef þín skipulagsheild er tilbúin fyrir vottun, vill skipta um vottunaraðila eða er rétt í byrjun ferlis og vill fá upplýsingar um kostnað, vinsamlegast fylltu þá út spurningalistann og við munum senda þér tilboð innan nokkurra daga. Þú verður ekki bundinn við neitt með því að fylla út spurningalistann.

Ef okkur vantar frekari upplýsingar munum við hafa samband.

Ef skipulagsheildin er nú þegar með vottun frá annarri vottunarstofu og áhugi er á að færa vottunina yfir til Sbcert, þá er það ekkert vandamál.

Að flytja vottun á sér stað með stuttri flutningsúttekt en einnig er hægt er að gera það á sama tíma og venjuleg eftirlitsúttekt eða endurvottun fer fram.

Við erum ekki með sérstakan skráningarkostnað, vottorðsgjöld, árgjöld eða álíka falinn kostnað.
    Upload certificate

    or